Veiði

Auk veiðinnar í Miklavatni er hægt að stunda bæði gæsaveiði síðaumars og rjúpnaveiði á haustin.  Hægt er að fá verð í helgarpakka hjá húsráðendum þar sem seld er saman gisting og veiði.