Náttúruskoðun

Í Fljótum er mjög mjög fjölbreytt fuglalíf. Þar verpa flestar tegundir mófugla og margar tegundir vað og andfugla enda 5 vötn og margar ár í sveitinni. Eitt stærsta æðarvarp á íslandi er við Miklavatn.  Vegna snjóþyngsla á vetrum er fjölbreytileiki í gróðurfari mjög mikill og óvíða á landinu hægt að finn fleiri plöntutegunir á sama stað. Mikið berjaland er í Fljótum og ber þar mest á aðalbláberjum.