Dýragarður

Á Brúnastöðum er lítill húsdýragarður með öllum helstu íslensku húsdýrunum s.s. geitum, grísum, kanínum, hænum og yrðlingum. Aðgangur að garðinum fylgir húsunum.