Bátar og kajakar.

Við bjóðum gestum okkar upp á frí afnot af árabáti og tveimur tveggja manna “sit on top” kajökum.  Húsin eru á bökkum Miklavatns sem er annað stærsta stöðuvatn í Skagafirði.  Töluverð veiði er í vatninu, aðllega bleikja en einnig sjávarfiskar, ufsi, þorskur  og koli. Hægt að kaupa ódýr veiðileyfi af húsráðendum