Geitburður

Geitburði lokið á Brúnastöðum, átta hressir og grallaralegir kiðlingar. Nú bíða 1430 vonandi hress og grallaraleg lömb eftir að koma í heiminn, fjörið hefst um mánaðarmótin.


Athugasemdir