Félagsheimilið Ketilás

 Hefur verið mikið endurnýjað að innan og utan.  Húsið tekur um 130-140 manns í sæti og er upplagt til mannfagnaðar ýmiskonar, s.s. ættarmóta, fermignarveislna og afmæla auk fleiri viðburða.  Hljóðkerfi er í húsinu og borðbúnaður.  Húsið er við hlið lítillar kjörbúðar á Ketilási sem er opinn alla daga um á sumrin en aðeins virka daga á vetrum.